Færsluflokkur: Heimspeki

Eru konur öðruvisu en karlar í hugsun?

 Já, að mínu reynslu held ég það.

Það var nú fundur alþjóðlega samtaka þingkvenna í þinghúsi á Íslandi í gær. Talað var um jafnréttismál kvenna á öllum sviðum og það að Ísland sýnist vera fyrirmynd á sviði jafnréttar í heiminum.

Þessi frétt kom mér til að hugsa um hvað jafnréttir eiginlega þýðir.

Þýðir það að sem kona verð ég að hugsa eins og karlmaður, til þess verða metin til jafns?

Ég hef tekin eftir því til dæmis að allar konur sem ég þekkir í kringum mig eru á móti stríði í hverju formi sem er. Þær eru á móti því að Bandaríkin og aðrir NATO ríkir eru að styðja uppreisnamönnum í Sýrlandi til þess að koma Assad stjörnunni frá völdum. Þær voru á móti því að Vesturlöndin voru að styðja Ný-Nasista uppreisnamenn í Ukrainu að komast til valda, þær eru á móti því a fara aftur í Kalda Stríðið við Rússland út af Krimsskaga málinu, þegar Krimsskagamenn sjálfir völdu með yfirþyrmandi meirihluta að sameinast Rússland.

Venjulega konur hugsa ekki um eitthvað valdasamkeppni sem réttlætti stríð og ofbeldi.

Venjulegar konur sjá ekki heimurinn sem taflborð þar sem blóðugir leikir mega fara fram að kostnaði þeirra saklausu. Á meðan karlmenn hugsar um baráttu, yfirráðsvæðir, og stríð hugsa venjulega konur um samvinnu, málamiðlun og frið.

En um leið að konur fara í pólitikinu eða fréttamennsku breytist viðhorfið. Tökum til dæmis Angela Merkel eða Hillary Clinton eða Victoria Nuland eða svo margar aðra áhrifakvenna. Fyrir þá er lifið orðin valdabarátta þar sem endurinn sem þau sækja eftir réttlæti öll leiðin sem farin er í, og það inniheldir leið ofbeldisins. Þessar konur til þess að mega taka þátt í karlmannsveldi þurftu að ala inni í sér fulla karlmannshugsunarhætti. 

Að mínu mati er jafnrétti lítils virði á meðan okkur sérstaka kvenlegur hugsunarháttur er metin sem einskis virði. 

Og ef og þegar kvenhugsun verður metin til fulls og jafns, þá munum við lifa í betrum heimi. 

 


Um bloggið

Leit að svörum

Höfundur

Ortrud Gessler
Ortrud Gessler
Ég hef búið á Íslandi í langan tíma, en því miður er ég enþá í harðri baráttu við málfræðina. Vonandi getið þið fyrigefa mér að ég er allt of oft að tapa þessum átökum.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband